JÖR FÉLL Á TÓBAKSBINDINDI – EINN SMÓK Í EINU

    Guðmundur Jörundsson fatahönnuður, JÖR, hætti að reykja í desember í takt við aðra lífsstílsbreytingu en byrjaði aftur fyrir nokkrum dögum eftir hálfs árs tóbaksbindindi:

    “Verð að segja að það eru með stærri mistökum í mínu lífi að hafa hætt þessu, alveg er þetta stórkostlegt. Nú er bara að halda þessu við. Einn smók í einu.”

    Auglýsing