JONI MITCHELL (76)

Ein merkasta tónlistarkona samtímans, Joni Mitchell, er afmælisbarn dagsins, kanadísk og verður 76 ára. Engin hefur enn komist með tærnar þar sem hún hefur hælana.

Auglýsing