JONI MITCHELL (80)

Joni Mitchell þá og nú.

Ein merkasta tónlistarkona samtímans, Joni Mitchell, er afmælisbarn dagsins, kanadísk og og áttræð ídag. Enginn hefur enn komist með tærnar þar sem hún hefur hælana.

Auglýsing