JÓNAS (213)

Þjóðskáldið góða, Jónas Hallgrímsson (1807-1845), hefði orðið 213 ára í dag. Ekki bara skáld heldur líka náttúrfufræðingur og lunkinn nýyrðasmiður. Dæmi:

Baksund

Berjalaut

Dauðleiður

Sárglaður

Lambasteik

Geislabaugur

Sjónauki

Knattborð

Sjá meira hér!

Auglýsing