JÓN LÆTUR 40-50 SENTÍMETRA DUGA

    “Work in progress. Hef smíðað ófáa palla um ævina. Hef samt aldrei skilið hvað telst frostfrír jarðvegur. Hef ekki farið á námskeið eða verið ofaní jörð um vetur. Þetta er mest það sem kallað var grús eða ruddi í mínu ungdæmi og ég læt 40-50 cm duga,” segir Jón Gnarr fyrrum borgarstjóri sem er að smíða sólpall í garðinum heima.

    Auglýsing