“Work in progress. Hef smíðað ófáa palla um ævina. Hef samt aldrei skilið hvað telst frostfrír jarðvegur. Hef ekki farið á námskeið eða verið ofaní jörð um vetur. Þetta er mest það sem kallað var grús eða ruddi í mínu ungdæmi og ég læt 40-50 cm duga,” segir Jón Gnarr fyrrum borgarstjóri sem er að smíða sólpall í garðinum heima.
Sagt er...
HEILAÞOKA VÍÐIS
Víðir Reynisson, einn af þríeykinu, glímir við svokallaða heilaþoku eftir Covid. Segist hafa þurft að einbeita sér mikið að því að keyra rétta leið heim...
Lag dagsins
ALI (79)
Hnefaleikakappi allra tíma, Cassius Clay (1942-2016), síðar Muhammad Ali, er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 79. Hann var með munninn fyrir neðan nefið, reif kjaft,...