“Ég er ágætur áhugasmiður og garðari, framúrskarandi þrífari með meirapróf og vinnuvélaréttindi og kann á fjölda verkfæra,” segir Jón Gnarr fyrrum borgarstjóri í Reykjavík og kastar fram hugmynd:
“Skil ekki afhverju engum hefur dottið í hug að gera sjónvarpsþætti þar sem ég geri upp bóndabæ eða sumarbústað. Yrði topp stöff.”