JÓMFRÚIN – AFPANTANIR VEGNA ÓTTA

    Ótrúleg sjón á Jómfrúnni á aðventunni.

    Einn vinsælasti veitingastaðir höfuðborgarinnar fyrir jól er Jómfrúin í Lækjargötu. Alltaf pakkfullt á aðventunni og panta þar borð með lögum fyrirvara til að fá – en nú tók óttinn völdin:

    Gestir sem mættu fullir tilhlökkunar eftir langa bið vissu var hvaðan á sig stóð veðrið um áttaleytið á laugardagskvöldið. Staðurinn var nánast tómur og ástæðan: Ótti við yfirvofandi gengjastríð í miðbænum sem lögreglan hafði predikað í fjölmiðlum alla vikuna.

    Gestir Jómfrúarinnar taka enga sjénsa.

    Allt afpantað.
    Auglýsing