JÓLATRÉ BRENND

    Það er verið að safna í þrettándabrennuna sem kveikt verður í við Ægisíðu í kvöld. Aðallega eru þetta notuð jólatré þannig að það verður greniangan í lofti langt fram á nótt.

    Auglýsing