JÓLABÓK Í EINU EINTAKI

    Rúnar og bókin.

    Verk í vinnslu, Ljósmyndaannáll 2022. Desember verður notaður til að fullvinna bókina og gefst þá gott tækifæri til að næra fullkomnunaráráttuna, sérviskuna og fleiri sálræna kvilla,” segir Rúnar Gunnarsson ljósmyndari og fjöllistamaður:

    “Bókin verður 100 síður í stóru broti, svarthvítt og litur og prentuð í einu eintaki sem safngripur fyrir Þjóðminjasafnið.”

    Auglýsing