JÓI MEZZO (58)

Jóhann Ásmundsson bassaleikari Mezzoforte er afmælisbarn dagsins (58). Það er ekki síst bassasveifla hans sem gefur hljómsveitinni þennan takt sem fært hefur henni heimsfrægð. Í heimildarmynd um Mezzoforte kom fram að Jóhann hafi um tíma verið rekinn úr sveitinni og þá datt botninn alveg úr þessu. Þannig að hann var ráðinn aftur. Og allt varð gott aftur.

Auglýsing