JÓHANN SVARFDÆLINGUR (110)

Jóhann 21 árs og 2,20 m. á hæð

Jóhann K. Pétursson (1913-1984) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 110 ára í dag. Hann var lengi talinn stærstur allra Íslendinga og kallaður “Jóhann risi” en slík viðunefni hafa verið lögð af góðu heilli. Sjálfur tók hann upp nafnið Jóhann Svarfdælingur. Afmælislagið er flutt af karlakór Dalvíkur sem var bærinn hans:

Auglýsing