PÉTUR JÓHANN OG SIGRÚN SKILUÐU HUNDINUM

    Fréttaritari í Garðabæ:

    Frá því var greint hér síðastliðið sumar að grínistinn og leikarinn Pétur Jóhann og Sigrún eiginkona hans hefðu keypt sér hvolp og ríkti mikil hamingja á heimilinu – sjá hér.

    Nú sagði ónefndur heimildarmaður minn sem er vinur þeirra hjóna að þau væru búin að skila hundinum þótt húsið þeirra sé stórt. Ástæðan fyrir skilunum á hvolpinu, að hans sögn, var sú að bjuggust ekki við að það væri svona mikil “vinna” að hafa einn hund á heimilinu. Kannski fengu þau hundinn endurgeiddan að fullu, kannski ekki, en í dag eiga Pétur Jóhann og Sigrún ekki hund að því best er vitað.

    Auglýsing