JÓHANN BERG (30)

Jóhann Berg Guðmundsson, einn af topp tíu knattspyrnumönnum Íslendinga frá upphafi, er afmælisbarn dagsins (30). Hann hefur um árabil verið í lykilhutverki hjá enska úrvaldsdeildarliðinu Burnley og hér er einkennislag klúbbsins, Dare To Dream, en það er einmitt það sem Jóhann Berg hefur gert frá upphafi og komst alla leið.

Auglýsing