JOE & THE JUICE TIL LEIGU Á LAUGAVEGI

    Fasteignasalan Borg auglýsir eina af perlum miðbæjarins til leigu, húsnæðið sem hýsir veitingastaðinn Joe & The Juice á Laugavegi 10.

    224,6 fermetra atvinnuhúsnæði, 0 herbergi. Húsið var innréttað og endurbætt á smekklegan hátt 2017. Þá voru endurnýjaðir gluggar og gler, raflagnir, gólf, veggir, stigi á milli hæða, vatns- og frárennslislagnir.

    Tilboð óskast.

    Auglýsing