JOE PASS (1929-1994)

Gítarsnillingurinn Joe Pass er afmælisbarn dagsins, væri 92 ára hefði hann lifað. Þegar Ellu Fitzgerald vantaði gítleikara hringdi hún í Joe eða sótti hann bara.

Auglýsing