Hnefaleikakappinn Joe Frazier er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 76 ára en lést fyrir sex árum – lifrakrabbi lagði hann að velli. Heimsmeistari í þungavigt 1970-73 en hitti þá fyrir ofjarl sinn, Muhamed Ali. Hann fær óskalagið The Boxer.
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...