JOE AND THE JUICE Á MIKLUBRAUTINA

Veitingastaðurinn Joe & The Juice ætlar að opna nýjan stað á gömlu bensínstöðinni á Miklubraut til hliðar við Kringluna. Leyfisumsókn var tekin fyrir hjá byggingafulltúanum í Reykjavík í gær.

Joe & The Juice er nú á sex stöðum; Hafnartorgi, Kringlunni, Smáralind, Laugavegi 10, Ármúla 7 og á Keflavíkurflugvelli.

Auglýsing