JÓ FEL RÍS Á FÆTUR

    Bakarastjarnan Jóli Fel er risin á fætur eftir langvarandi hremmingar – sjá hér. Samkvæmt heimildum er hann að fara að opna ítalskan veitingastað í Listhúsinu í Laugardal. Sannkallaðan sælkerastað segja þeir sem til þekkja.

    Jói Fel rak fjölda bakaría sem auk brauðs seldu heita ítalska pastarétti og samlokur í ítölskum stíl. Nutu réttirnir mikilla vinsælda og nú á að taka ítalska skrefið til fulls í Laugardalnum.

    Auglýsing