JIMI HENDRIX (78)

Gítarsnillingurinn Jimi Hendrix (1942-1970) hefði orðið 78 ára í dag. Þó svo opinber tónlistarferill hans hefði aðeins spannað fjögur ár er hann talinn áhrifaríkasti gítarleikari dægurtónlistarinnar og stendur upp úr i tónlistarsögu 20. aldarinnar á vesturhveli og reyndar víðar.

Auglýsing