JEANNE MOREAU (93)

Franska stórstjarnan Jeanne Moreau hefði orðið 93 ára á morgun en hún lést fyrir þremur árum. Fegurð hennar, sjarmi og hæfileikar voru á heimsmælikvarða og um hana var sagt: Svona konur fæðast ekki oft.

Auglýsing