JEAN PAUL SARTRE (115)

Franski heimspekingurinn og leikskáldið Jean Paul Sartre hefði orðið 115 ára í dag. Hann sagði í leikriti sínu No Exit (1944): “Helvíti er annað fólk”. Skiptar skoðanar eru um hvað hann átti við en hann fær óskalag eins og önnur afmælisbörn; People Are Strange með Doors.

Auglýsing