JAPANSKA UNDRIÐ (69)

Japanski rithöfundurinn Haruki Murakami er afmælisbarn dagsins (69). Þekktasti rithöfundur Japana sem hefur verið þýddur á flest tungumál jarðar og selt milljónir á milljónir ofan af bókum. Ráð hans til lesenda er þetta:

Ef þú lest aðeins bækur sem allir eru að lesa geturðu aðeins hugsað eins og allir hugsa.

Afmælislag hans er Sukiyaki, eina japanska dægurlagið sem slegið hefur í gegn á Íslandi svo einhverju nemi – en það er langt síðan.

Auglýsing