JAMIE VARDY (33)

Hetja Leichester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Jamie Vardy, er afmælisbarn dagsins (33). Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot og rosalega fljótur að hlaupa. Við hæfi að hann fái óskalagið Heroes með Bowie.

Auglýsing