JAFNRÉTTISSTOFA Á TOSSABEKK

Ábending úr gufuklefa karla:

Hjá Jafnéttisstofu, sem á að framfylgja lögum jafnan rétt á vinnumarkaði, eru 75% stafsmanna konur. Það er í mótsögn við tilgang og markmið laganna.

Svo má geta þess að 85% allra dýralækna á Íslandi eru konur. 

Auglýsing