“Kettlingurinn minn ekki sáttur með hrafnana og klifraði bara hærra og hærra til að reka þá í burtu,” segir Inga Vala Birgisdóttir um hrafnana sem láta kettlinginn klifra og klifra og hlæja svo að honum þegar að þeir fljúga burt.
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...