JÁ, KLIFRAÐU BARA

    Inga Vala

    “Kettlingurinn minn ekki sáttur með hrafnana og klifraði bara hærra og hærra til að reka þá í burtu,” segir Inga Vala Birgisdóttir um hrafnana sem láta kettlinginn klifra og klifra og hlæja svo að honum þegar að þeir fljúga burt.

    Auglýsing