ÍTALSKUR DRAUMUR KRISTÍNAR

    "Maðurinn minn er doktor í verkfræði er að vinna í háskólanum hérna með einhverjum snillum í einhverja mánuði."

    “Flutt til Bologna í sex mánuði. Þessi mynd er tekin út um svefnherbergisgluggann en það er staðsett uppi í risi. Svo er bara að ákveða næstu skref,” segir Kristín Reynisdóttir kaupmaður í Söstrene Grene.

    “Ætla að skrá mig í einhvern kúrs í ítölskum bókmenntum í háskólanum, jóga og svo í einhver námskeið sem tengjast matargerð, sósugerð eða bakstri og svo í einhverja fjarvinnu. Maðurinn minn er doktor í verkfræði er að vinna í háskólanum hérna með einhverjum snillum í einhverja mánuði.”

    Auglýsing