ÍSLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR Á SPÁNI

  Sigga Tóta og maður hennar gæta fyllsta öryggis í kófinu á Spáni og laga íslenskan mat fyrir landa sína.
  Sigga Tóta Gabrílesdóttir frá Keflavík, fædd á Ísafirði, er búsett á Spáni og stundar þar íslenkan heimilisiðnað við vaxandi vinsældir – “Þjóðlegt og gott, við erum aftur komin í gang,” segir hún og birtir matseðlil vikunnar:
  Lifrarpylsa ósoðin € 8
  Lifrarpylsa soðin € 10
  Blóðmör með eða án rúsína soðinn € 10
  Kindakæfa 250 gr € 5
  Rúgbrauð € 8
  Flatkökur 10 stk € 10
  Sviðasulta 300 gr € 15
  “Endilega hafið samband hafið þið áhuga. Afhending eftir samkomulagi. Ég er á Orihuela Costa svæðinu.”
  Auglýsing