ÍSLENSKU FÍFLIN

    Hallgrímur og vínið í Hollandi.

    “Rakst á þessi algengu vín í búð í Hollandi nýlega. Báðar undir þúsund krónum. Kosta 2.200 krónur í Ríkinu. Kaupmáttur mjög svipaður í Hollandi og á Íslandi,” segir Hallgrímur Oddsson, keypti flösku og komst svo að niðurstöðu:

    “Ekkert nýtt, en stjórnvöld og íslenskir heildsalar hafa haft neytendur að fíflum í áratugi. Ölgerðin viðurkenndi það meira að segja um daginn.”

    Auglýsing