ÍSLENSKIR KARLMENN LIFA LENGST

    Í nýrri könnun sem World Bank hefur gert segir að 90% karla á Íslandi lifi  til 65 ára aldurs. Næstir koma Ástralir og Ítalir með 89% og þá Kanada og Bretland. Lífslíkur í Rússlandi eru ekki miklar samanborið við þetta því aðeins 57% karla þar ná 65 ára aldri. Í Nígeríu aðeins 45%.

    Auglýsing