ÍSLENSKA FÓTBOLTAUNDRIÐ Í KILJU HJÁ AMAZON

    Bókin um Íslenska fótboltaundrið eða “Against the Elements: The Eruption of Icelandic Football” eftir Matt McGinn er komin út Í kilju á Amazon. Þar eru viðtöl við 50 aðila um fótboltaundrið íslenska. Bókin er myndskreytt af verðlaunaljósmyndaranum Joseph Fox.

    Auglýsing