ÍSLENSK FORSÍÐUSTÚLKA HJÁ NATURE

    Forsíðumyndin af Söndru í fullum skrúða.
    “Ég er alsæl forsíðustúlka febrúarmánaðar hjá Nature Reviews. Þvílíkur heiður! Þar er líka greinin mín og míns frábæra samstarfsfólks um steinrenningu #CO2 og hvernig aðferðin getur hjálpað í baráttunni við loftslagsvána,” segir Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir doktor í jarðfræði – sjá greinina hér.
    Auglýsing