ÍSLENDINGAR OG GRÆNLENDINGAR DREKKA ÁLÍKA MIKIÐ

    “Veit ekki af hverju ég hef ekki séð þetta áður en það er stórfrétt inn í minn
    fordómafulla heim að Íslendingar og Grænlendingar drekki álíka mikið,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs.

    Auglýsing