ÍSLENDINGAR KUNNA EKKI AÐ BORÐA BOLLUR

    Íslendingar hafa líklega borðað milljón bollur í dag en þeir kunna það ekki. Þeir bíta í bollurnar heilar þannig að rjómin og sultan spýtist út og jafnvel upp í nefið á þeim.

    Bolluát er danskur siður og Danir hafa alltaf tekið hattinn ofan af og bitið til skiptis í sitt hvorn helminginn. Svoleiðis á að gera það.

    Reynið það að ári.

    Auglýsing