ÍSLAND ÞRIÐJA DÝRASTA BJÓRLAND HEIMS

    Ísland er í þriðja sæti á bjórgengislista alþjóðlegra stofnana. Bjórinn er aðeins dýrari í Noregi en dýrastur í arabaríkinu Quatar (þar sem er reyndar bannað að drekka bjór).

    Ísland vermdi lengi vel fyrsta sætið með einum svellköldum og rándýrum en veiking krónunnar hefur riðlað röðinni og fært Ísland niður um tvö sæti.

     

    Auglýsing