ÍSLAND ORÐIÐ ÓDÝRT – HVAR ERU FAGNAÐARLÆTIN?

    “Nú hefur krónan veikst um 17% frá áramótum og verðlag á Íslandi í samanburði við Evrulönd (o.fl.) lækkað ca. sem samsvarar því. Ekki lengur dýrast í heimi – líklega talsvert frá því,” segir Konráð hagfræðingur Viðskiptráðs.

    “Margir hneykslast þegar þróunin er í hina áttina og Ísland er dýrt. Hvar eru fagnaðarlætin nú? Þetta er sirka svona. Erum ögn dýrari en Noregur (sem hefur líka lækkað mikið), svolítið dýrari en Svíþjóð og Finnland en aðeins ódýrari en Danmörk og órafjarri Sviss.”

    Auglýsing