ÍSKUR TRUFLAR PLÖTUSNÚÐ

    “Getið þið smurt vagna 5 og 15 betur,” segir Sigrún Skaftadóttir plötusnúður í Kanilsnældum og viðburðarstjóri hjá Háskóla Íslands í pósti til Strætó:

    “Ég get ekki meir af þessu ógéðis ískri þegar þið beygið niður Bergþórugötuna. Ekki 100% viss hvort ískrar meira í 5 eða 15 en ég skal fylgjast með eftir vinnu í dag.”

    Auglýsing