ÍSFELD SKOÐAR ÍS

    Allar ísbúðir í höfuðborginni komu vel út í skoðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og er það gleðiefni. Merkilegt er að skoðunarmaðurinn heitir Ísfeld að millinafni – Óskar Ísfeld Sigurðsson deildarstjóri matvælaeftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

    Auglýsing