ÍSBJÖRN Í FLJÓTAVÍK!

Árið 1974 var bjarndýr skotið í Fljótavík á Vestfjörðum. Átti það ekki nema 3-4 metra ófarna til manna þegar þeir veittu því eftirtekt. Frá þessu segir m.a. í nýútkominni bók, Hvítabirnir á Íslandi, en í henni fjallar höfundurinn, Rósa Rut Þórisdóttir, um allar landgöngu bjarndýra hér á landi, allt frá landnámi til okkar dags, með … Continue reading ÍSBJÖRN Í FLJÓTAVÍK!