ISAVIA Á 150 MILLJARÐA

    “Miðað við það sem gengur og gerist erlendis er virði Isavia, mjög gróft metið, nálægt 150 milljörðum króna eða þrjú Icelandair,” segir Konráð S Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs.

    “Ebitda Isavia var tæpir 5 milljarðar króna 2017 og þessi verðmiði byggist á 15xebitda. Fyrst við erum farin að tala um stór ríkisfyrirtæki var ebitda Landsvirkjunnar 35,9 ma. kr. 2017.”

    Konráð hefur þessar erlendu viðmiðunartölur úr nýlegri grein í Economist – sjá hér.

    Auglýsing