INSTAGRAMMA RASSGATIÐ Í SUNDI

Þorvaldur fílar ekki síma í sundi.

“Fólk sem fer með símann sinn í sund, má ekki vera einn staður í okkar mannlega samfélagi þar sem þessi tæki eru fjarverandi! Þurfið þið virkilega að Instagramma rassgatið ykkar á hverjum einasta fokking fermetra sem þið stígið fæti á hér á jörðu? Rant búið,” segir Þorvaldur S. Helgason rithöfundur og útvarpsmaður.

Auglýsing