IKEA LÍKKISTAN

    Frakkar hafa áhyggjur af því að einhver bið verði á því að Ingvar Kamprad, stofnandi Ikea, verið borin til grafar. Þeir eru í vandræðum með að skrúfa saman líkkistuna.

    Auglýsing