Í EITUREFNAGÖLLUM Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNNI

    Starfsmenn Þjóðarbókhlöðunnar á Birkimel standa þarna fyrir opnum dyrum í eiturefnagöllum – og fletta gömlum handritum, að því er virðist.

    Lengi hefur verið vitað um myglu í Þjóðarbókhlöðunni en ekki að ástandið væri svona alvarlegt.

    Auglýsing