HVERNIG Á MAÐUR AÐ RÁÐA VIÐ ÞESSA RÍKISSTJÓRN?

    Magnús er ekki einn um að klóra sér í kollinum yfir "íslenska ástandinu".

    “Afborganir af íbúðarláninu mínu hækkað um 50.000 krónur frá seinasta ári. Bifreiðagjöld 10-12.000 þúsund frá seinasta ári, matarverð mikið farið upp. Á sama tíma hafa laun manns kannski aukist um 30.000 og auðvita skattur tekinn af því. Hvernig á maður að ráða við þetta ríkisstjórn?” spyr Magnús Böðvarsson vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR og er ekki einn um að klóra sér í kollinum yfir “íslenska ástandinu”.

    Auglýsing