RÁNDÝR LUNDI Í LANDEYJAHÖFN

    Við gatnamótin niður í Landeyjahöfn er áningastaður Vegagerðarinnar, nestisborð og næs.

    Þar er líka þessi fallegi blái gámur með lundaauglýsingu.

    Kostar þetta eitthvað? Hvað mikið? Hver fær peninginn?

    Er hægt að bóka plássið um Verslunarmannahelgina?

    Auglýsing