HVER ER BAKSÍÐUSTÚLKAN?

    Hver er þessi stúlka sem prýddi baksíðu Morgunblaðsins 1977? Ljósmynd Ragnars Axelssonar sem þegar var byrjaður að merkja myndir sínar RAX sem nú er orðið þekkt merki í alþjóðlegum ljósmyndaheimi. Þetta var fyrir tæpri hálfri öld.

     

    Auglýsing