HVAR FENGU ÞAU ÞESSA BÚNINGA?

    Forsetahjónin voru að koma heim úr Finnlandsför og Eliza Reid segir:

    “Er á heimleið eftir skemmtilega og árangursríka rikisheimsókn til Finnlands sem efldi og staðfesti hin sterku vinatengsl milli þjóðanna tveggja. Síðustu þrjá daga höfum við átt innihaldsríka fundi og sótt fræðandi viðburði. Ég flutti erindi á málþingi um ferðamennsku og opnaði pallborðsumræður um lestur og bókmenntir. Fréttir og myndir má bráðum sjá á heimasíðu forsetaembættisins en ég set hér eina mynd, frá hátíðarkvöldverði í boði Finnlandsforseta og forsetafrúar.”

    Auglýsing