HVAR ERU TÚRISTARNIR?

    Kvöldganga fréttaritara:

    Myndin er tekin við Hótel Natura að kvöldlagi í vikunni. Natura er eitt vinsælasta túristahótel landsins og bílastæðin þar einatt smekkfull af bílaleigubílum þegar ferðamenn hafa skilað sér þangað í dagslok. Nú bregður svo við að örfáir bílaleigubílar stand við hótelið og flest stæðin auð. Og það í upphafi aðal ferðamannatímabilsins.

    Það er bersýnilega ekki ofsögum sagt að samdrátturinn í komum ferðamanna sé farinn að bíta all hressilega í ferðaþjónustuna. En sá samdráttur kemur ekki aðeins niður á þeim fyrirtækjum, heldur líka öllum hinum sem fá viðskipti vegna þeirra.

    Auglýsing