HVALADRÁPI MÓTMÆLT Á HANDBOLTALEIK

    Fréttaritari í Færeyjum:

    Þegar að leikur Færeyinga og Lúxemborgar  hófst í undankeppni EM í handbolta í Luxemborg drógu félagar í Sea Shepherd upp fána sem þeir strengdu víðs vegar um höllinni þar sem þeir mótmæltu grindhvaladrápi Færeyinga.

    Høgni Hoydal, fyrrverandi forsætisráðherra Færeyja, var á leiknum og lét til sín taka þegar hann krafðist þess við ráðamenn hallarinnar að borðarnir yrðu fjarlægðir og félögum í Sea Shepherd gert að yfirgefa höllina. Var orðið við því.

    Nánar á in.fo

    Auglýsing