HUNDSBIT Í GRAFARVOGI

Ólafur í aksjón.

“Ég varð fyrir því óhappi að vera bitinn af hundi þegar ég var úti að skokka áðan og er að leita að eigandanum. Ég var að skokka á gangstígnum fyrir neðan Breiðuvík. Yrði þakklátur ef viðkomandi myndi hafa samband við mig. Takk fyrir,” segir Ólafur Jónas Sigurðsson íbúi í Grafarvogi þjálfari hjá Valur Karfa og kennari í  Varmárskóla.

Auglýsing