HUNDRAÐKALL MEÐ SVÆSNA VERÐBÓLGU

Gísli á Hagstofunni og hundraðkallinn frá '81.

“Í dag eru 100 krónur frá árinu 1981, þegar seðilinn var gefinn út, 5.907 krónur samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Verðbólgan marr,” Gísli Már Gíslason á Hagstofunni.

Auglýsing