Margt skrýtið í dýraríkinu eins og Rakel Róberts mátti reyna:
“Var einu sinni alveg heillengi að labba með hundinn minn frá vesturbæ í Húsdýragarðinn, bara til að komast að því að hundar eru bannaðir í Húsdýragarðinum.”
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...